Listhlaup

Vetrarmót ÍSS 2019

Vetrarmót ÍSS fór fram um helgina og stóðu SR-ingar sig mjög vel. Viktoría Lind Björnsdóttir, SR, var í þriðja sæti í Junior með samtals 96,52 stig. Rebekka Rós Ómarsdóttir, SR, var í öðru sæti í Advanced Novice flokki með 74,1 stig Þórunn Lovísa Löve, SR, vann Intermediate Ladies flokkinn með 33,88 stig. Edda Steinþórsdóttir, SR,

Nánar…


SR Kristalsmót

Kristalsmót Fjölnis

20 keppendur frá SR tóku í dag þátt í Kristalsmóti Fjölnis og stóðu sig með prýði.


Vinaæfing í skautaskólanum

Kæru foreldrar og iðkendur, miðvikudaginn 16. október verður vinaæfing í skautaskólanum og býðst öllum iðkendum að taka með sér vin á æfingu. Við vonumst til þess að sjá sem flesta á miðvikudaginn. Æfingunni lýkur síðan með 15 mínútna diskó þar sem ljósin verða slökkt og kveikt á nýju diskóljósunum og aldrei að vita nema við

Nánar…


Vetrarmót ÍSS – Mótstilkynning

Ýtið hér til að opna mótstilkynningu.


Kristalsmót Fjölnis

Kristalsmót 2019  sem haldið verður í Skautahöllinni í Egilshöll 19. og 20. október 2019  Skráning í keppni  Skráning og greiðsla keppnisgjalda skulu berast eigi síðar en 10. október. Skráning og forföll skulu tilkynnast á skautastjori@gmail.com og keppnisgjaldið, 3500 kr, skal leggjast inná eftirfarandi reikning: 0528-26-007001 kt: 410897-2029 Vinsamlegast setjið í skýringu: Kristalsmót/nafn keppanda 2019 og

Nánar…


Yfirlýsing stjórnar LSR vegna #jagstarupp

22/09/2019

Yfirlýsing stjórnar Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur: Í framhaldi af frásögnum skautara af reynslu sinni innan skautahreyfingarinnar undir myllumerkinu #jagstarupp, þá vill stjórn Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur lýsa yfir fullum stuðningi við þá skautara sem hafa stigið fram. Margir af þeim skauturum eru iðkendur og þjálfarar hjá SR og erum við þakklát því að þessi umræða sé komin

Nánar…


Viðburðir vetrarins 2019-2020

Móta- og viðburðadagatal LSR 2019-2020 Afreksbúðir ÍSS 27.-31. júlí Skautahöllin á Akureyri Keppnislína (AdvNov, Jnr og Snr) Grunnpróf LSR 8.-11. ágúst Skautahöllin í Laugardal Félaga- og keppnislína Skautaskóli fellur niður, Haustmót 7. September Skautahöllin í Laugardal Skautaskólinn Haustmót ÍSS 6.-8. september Skautahöllin í Laugardal Keppnislína Skautaskóli fellur niður, hokkímót 14. september Skautahöllin í Laugardal Skautaskólinn

Nánar…


Haustmót ÍSS í Skautahöllinni Laugardal

Um helgina fer fram fyrsta mót vetrarins, Haustmót ÍSS sem er fyrsta mótið í bikarmótaröð sambandsins. Á mótinu keppa 13 iðkendur Skautafélags Reykjavíkur og langar okkur að hvetja alla til að koma og hvetja keppendur áfram. Félagið er með keppendur í Chicks, Cubs, Basic Novice, Intermediate Ladies og Advanced novice. Hægt er að nálgast dagskrána

Nánar…


Nýr skautastjóri LSR

21/08/2019

Hrönn Þorgeirsdóttir hefur verið ráðin nýr skautastjóri listhlaupadeildar SR. Hún er þroskaþjálfi að mennt og hefur bæði æft og þjálfað hjá SR. Hægt er að hafa samband við hana í netfanginu skautastjori@gmail.com Við bjóðum hana velkomna til starfa.


Skráning í Skautaskóla hafin

17/08/2019

Skráning í Skautaskóla Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur á haustönn 2019 er hafin. Skráning hér (skautafelag.felog.is) Frekari upplýsingar má finna hér.