Vetrarmót ÍSS fór fram um helgina og stóðu SR-ingar sig mjög vel. Viktoría Lind Björnsdóttir, SR, var í þriðja sæti í Junior með samtals 96,52 stig. Rebekka Rós Ómarsdóttir, SR, var í öðru sæti í Advanced Novice flokki með 74,1 stig Þórunn Lovísa Löve, SR, vann Intermediate Ladies flokkinn með 33,88 stig. Edda Steinþórsdóttir, SR,