Listhlaup

Aðalfundur Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur 2025

28/04/2025

Aðalfundur Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður mánudaginn 26. maí kl. 19:00. Fundurinn verður haldinn í salnum fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á skautastjori@gmail.com fyrir 26. maí. Dagskrá fundarins: 1. Kosinn fundarstjóri

Nánar…


Sumarskautaskóli / Summer skating school 2025

Sumarskautaskóli Listskautadeildar Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur býður upp á sumarskautaskóla. Námskeiðin verða í júní og ágúst, fyrir alla krakka á aldrinum 6 til 11 ára (fædd 2019-2014). Staðsetning námskeiðanna er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðin samanstanda af: Kennslu í grunnskautun og öryggisatriðum. Kynningu á grunnatriðum í listskautum. Upphitun, teygju- og þrekæfingum sem fara fram í leikjaformi

Nánar…


Nýr íþróttastjóri LSR

Kynning á nýjum íþróttastjóra Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur:     Ásdís Rós Clark Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur hefur fengið til liðs við sig reyndan og metnaðarfullan íþróttastjóra sem hefur helgað sig skautaíþróttinni bæði innanlands og erlendis. Ásdís Rós Clark er nafnið sem margir þekkja í skautaheiminum, enda hefur hún ekki aðeins keppt á háu stigi heldur einnig þjálfað

Nánar…


Foreldrafundur – haustönn 2024

Þessi fundur er kynning á skipulagi haustannar. Þessi foreldrafundur er einungis fyrir foreldra iðkenda sem keppa í keppnislínu og félagalínu. Dgasetning: fim. 30.05.2024, kl. 17:30 – 19:00 Fundarstaður: Ráðstefnusalurinn í andyri nýju Laugardalshallar  


World of Magic – Vorsýning 2024

Vorsýning Skautafélags Reykjavíkur var haldin í ár með þemað World of Magic. Áhorfendur fengu heillandi og ævintýralegan heim ýmissa vera, sem skautara á öllum aldri leiddu gesti í gegnum. þetta var sannarlega ógleymanleg sýning, full af fjöri, litum og tilfinningum. Gaman að fylgjast með skauturunum njóta sín, skemmta sér og gestum, Við þökku þeim innilega

Nánar…


Skráðu þig á póstlistann!