Listhlaup

Aðalfundur Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur 2023

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 11. maí kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í salnum fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni. Við mælum með að leyfa krökkunum að skauta á almenningi á meðan setið er á fundi. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að

Nánar…


Sumarskautaskóli / Summer skating school 2023

Sumarskautaskóli Listskautadeildar Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur býður upp á sumarskautaskóla. Námskeiðin verða í júní og ágúst, fyrir alla krakka á aldrinum 6 til 11 ára (fædd 2017-2012). Staðsetning námskeiðanna er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðin samanstanda af: Kennslu í grunnskautun og öryggisatriðum. Kynningu á grunnatriðum í listskautum. Upphitun, teygju- og þrekæfingum sem fara fram í leikjaformi

Nánar…


Keppnisröð og dagskrá SR-mótsins 4.-5. mars

Hérna eru upplýsingar fyrir helgina, dagskrá og keppnisröð:   Dagskrá   Keppnisröð


Nordics open @ RIG í Skautahöllinni í Laugardal.

Ég minni á að allar æfingar falla niður hjá okkur 1.-5. febrúar vegna Norðurlandamótsins sem er í gangi þessa daga. Við hvetjum alla til þess að koma og horfa á mótið og verða 5 íslenskir keppendur á mótinu og þar á meðal ein frá okkar félagi. Allar upplýsinga um mótið er hægt að sjá hér:

Nánar…


SR-mótið 4.-5. mars mótstilkynning

  Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur tilkynnir hér með:   SR-mótið 2023  sem haldið verður í Skautahöllinni í Laugardal 4.-5. mars 2023   Keppnisflokkar   Keppt er eftir reglum ÍSS um keppni í félagalínu og reglum um keppni í Special Olympics.   Keppnisflokkar félaga    6 ára og yngri                

Nánar…


Skráðu þig á póstlistann!