Síðastliðna helgi fór fram fyrsti hluti íslandsmóts í fjórðaflokksliðum landsins. Að þessu sinni voru SR liðin tvö og ber það þess glöggt vitni að yngriflokkastarf félagsins er að skila góðum árangri. Undir fána SR spiluðu samnefnt lið og svo SR Fálkar. Mótið, sem fram fór í Skautahöllinni í Laugardalnum, er hið fyrsta af þremur. Liðið