Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur
Boðað er hér með til Aðalfundar Skautafélags Reykjavíkur. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarstarfa vinsamlegast gefið ykkur fram við eða hafið samband við Sigurð Kristinsson sigurdur@skautafelag.is eða aðra stjórnamenn. Hægt er að skoða lög félagsins hér á vefnum. Aðalfundurinn verður haldinn í félagsaðstöðu Skautafélagsins í