Blog Archives

Sameinað lið í Meistaraflokki kvenna!

Nú fyrir skemmstu var kynntur til sögunnar þjálarar sameinaðs liðs SR og Bjarnarins í Meistaraflokki kvenna, Alexander Medvedev og Andri Freyr Magnússon.   Sameining þessara liða hefur verið í umræðunni síðan í vor eftir að Hertz-deild kvenna með yfirburðarsigri norðan liðanna.  Kvennaíshokkí hefur átt undir högg að sækja í Reykjavík og er vonast til þess

Nánar…


Tímabilið er hafið – allir á ísinn!

Kæru SRingar og aðrir. Nú er tímabilið að hefjast og fyrstu æfingar, samkvæmt auglýstri æfingatöflu, byrjuðu í þessari viku.  Geymsla fyrir búnað Í ár munum við taka upp nýtt fyrirkomulag á geymsluplássi fyrir búnað iðkenda. Útbúin verður lokuð geymsla þar sem í boði verður að leigja pláss á kr. 8000 fyrir árið. Kassi fyrir búnaðinn er

Nánar…


Aðstæður fyrir íshokkí á tjörnum!

Aðstæður á morgun , sunnudag, og líkleg næsta mánudag verða fínar aðstæður til að skauta á tjörnum og vötnum í kringum Reykjavík!  Ragnar okkar Jóhannsson ætlar að vera með mörk og pekki til að skella í skemmtilegt spil á Rauðvatni á morgun , sunnudag. fyrir alla þá sem vilja skella sér á skauta og spila

Nánar…


Andri Freyr áfram Hokkískautaskólastjóri!

Íshokkídeild Skautafélagsins endurréð Andra Frey Magnússon sem Hokkískautaskólastjóra í vetur!  Andri ætti að vera öllum félagsmönnum löngu kunnur enda hefur hann verið viðloðinn hokkískautaskólann í fjöldamörg ár ásamt því að vera dómari í Meistaraflokki og slyngur krulluspilari einsog sést á myndinni.  Andri mun byrja á því að taka á móti áhugasömum krökkum í hokkískautaskólanum sem

Nánar…