Heimasíða ÍHÍ sagði frá því í gær hvaða leikmenn hafa verið valdir í landsliðsæfingahóp kvennalandsliðs Íslands í íshokkí. Það er skemmst frá því að segja að við eigum tvo leikmenn í þessari flottu grúppu. Það eru þær Alexandra Hafsteinsdóttir og Álfheiður Sigmarsdóttir sem munu æfa í vetur fram að heimsmeistaramóti kvenna sem fer fram á