Blog Archives

U14 gerði góða ferð til Akureyrar!

Um nýliðna helgi fór U14 lið SR (4.flokkur) til Akureyrar að taka þátt í einu af Íslandsmótunum sem haldin eru fyrir þennan aldurshóp.  Að vanda var gist í Skjaldarvík þar sem SR-ingar hafa gert sig heimkomna þar nyrðra.  Lið SR var mjög ungt eða leikmenn á aldrinum 10 til 13 ára og var því við

Nánar…


Myndir frá Melabúðarmótinu 2018

Hér er hægt að nálgast prentútgáfur af liðsmyndunum frá Melabúðarmótinu 2018. Flestar myndirnar eru í 20×20 cm stærð fyrir utan tvær myndir (vegna fjölda liðsmanna) en þær eru í 15×20 cm stærð. Krílaleikur með öllum liðum Skautafélag Reykjavíkur 5. Ernir 6. Fálkar 6. Haukar 7. Smyrlar 7. Uglur SA Víkingar 5. Víkingar 5. Ynjur 6.

Nánar…


Krakkarnir skemmtu sér vel á Melabúðarmótinu

165 krakkar frá SR, SA og Birninum mættu á Melabúðarmótið í íshokkí Laugardal um liðna helgi. Það var ekki annað að sjá að krakkarnir hafi skemmt sér konunglega bæði innan og utan íssins. Foreldrar SR krakkanna höfðu veg og vanda að skipulagningu mótssins og tókst að búa til jákvæða og skemmtilega umgjörð um frábært mót.

Nánar…