Myndir frá Melabúðarmótinu 2018

13/05/2018

Hér er hægt að nálgast prentútgáfur af liðsmyndunum frá Melabúðarmótinu 2018.
Flestar myndirnar eru í 20×20 cm stærð fyrir utan tvær myndir (vegna fjölda liðsmanna) en þær eru í 15×20 cm stærð.

Krílaleikur með öllum liðum

Skautafélag Reykjavíkur
5. Ernir
6. Fálkar
6. Haukar
7. Smyrlar
7. Uglur

SA Víkingar
5. Víkingar
5. Ynjur
6. Mjölnir
6. Ynjur
6. Garpar
6. Jarlar
7. Nornir
7. Lurkar

Björninn
5. Björninn
5. Húnar
6. Ísbjörn
6. Skógarbjörn
7. Björninn