Við bjóðum hjartanlega velkomna nýja (og gamla) SR-inga í félagið! Í meistaraflokki kvenna, Reykjavík (sameinaðs liðs SR og Bjarnarins) er nýr þjálfari frá Finnlandi, Jouni Sinikorpi. Nýir leikmenn hafa líka gengið til liðs við SR en það eru: Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir Sigrún Agatha Árnadóttir Í meistaraflokki karla tekur Daniel Kolar við þjálfun liðsins. Nýir leikmenn