12 nýir leikmenn til liðs við meistaraflokka SR

06/09/2018

Við bjóðum hjartanlega velkomna nýja (og gamla) SR-inga í félagið!

Í meistaraflokki kvenna, Reykjavík (sameinaðs liðs SR og Bjarnarins) er nýr þjálfari frá Finnlandi, Jouni Sinikorpi. Nýir leikmenn hafa líka gengið til liðs við SR en það eru:
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Sigrún Agatha Árnadóttir

Í meistaraflokki karla tekur Daniel Kolar við þjálfun liðsins. Nýir leikmenn eru:
Alexey Yakovlev
Andri Freyr Sverrisson
Aron Knútsson
Egill Þormóðsson
Jón Andri Óskarsson
Konstantin Sharapov
Markús Maack
Nicolas Jouanne
Robbie Sigurdsson
Styrmir Steinn Maack.

Við erum ótrúlega spennt fyrir komandi tímabili með þessu öfluga fólki innanborðs.

Instagram SR-íshokkí

  • ÍHÍ Íshokkísamband Íslands heldur HM U20 hjá okkur í  Laugardalnum 14.-20. janúar n.k. 
Miðasala er hafin á Tix.is https://tix.is/is/event/7239/2019-iihf-u20-world-championship-div-iii/ 
Leikir Íslands verða á besta tíma, kl. 17 seinnipart dagsins. Í HM sjoppunni verður hægt að versla sér veitingar, HM boli, landsliðstreyjur, íshokkíhúfur og margt fleira.
Hægt er að kaupa dagspassa á alla leiki dagsins á 2.000 kr. eða vikupassa á allt mótið á 6.000 kr. Frítt er fyrir 16 ára og yngri.
Allur ágóði af miðasölu rennur í barnastarf íshokkí á Íslandi. Við hvetjum alla til að mæta og styðja okkar menn - áfram Ísland!

Nánar