12 nýir leikmenn til liðs við meistaraflokka SR

06/09/2018

Við bjóðum hjartanlega velkomna nýja (og gamla) SR-inga í félagið!

Í meistaraflokki kvenna, Reykjavík (sameinaðs liðs SR og Bjarnarins) er nýr þjálfari frá Finnlandi, Jouni Sinikorpi. Nýir leikmenn hafa líka gengið til liðs við SR en það eru:
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Sigrún Agatha Árnadóttir

Í meistaraflokki karla tekur Daniel Kolar við þjálfun liðsins. Nýir leikmenn eru:
Alexey Yakovlev
Andri Freyr Sverrisson
Aron Knútsson
Egill Þormóðsson
Jón Andri Óskarsson
Konstantin Sharapov
Markús Maack
Nicolas Jouanne
Robbie Sigurdsson
Styrmir Steinn Maack.

Við erum ótrúlega spennt fyrir komandi tímabili með þessu öfluga fólki innanborðs.

Instagram SR-íshokkí

  • Andri Íshokkískólastjóri er ekki bara frábær í að taka á móti byrjendum hjá félaginu - hann er líka íshokkídómari. 🦓
Hér sýnir hann okkur tiltekin dóm með handahreyfingu. 
Sá eða sú sem skrifar í athugasemd skemmtilegustu tillöguna að því hvað dómurinn gæti þýtt vinnur miða fyrir tvo á heimaleik hjá meistaraflokki SR. 
Það er einmitt heimaleikur á morgun kl. 19.45 á móti Birninum 😁

Nánar