Blog Archives

Baráttusigur gegn Birninum á föstudag

Á síðasta föstudagskvöld tók SR á móti Birninum í Skautahöllinni.  Björninn er í öðru sæti deildarinnar á eftir Esju með 16 stig og fyrirfram var búist við að SR-ingar myndu eiga erfiðan leik fyrir höndum.  En raunin var allt önnur.  SR-ingar komu skipulagðir til leiks og sýndu mikla vinnusemi og aga í sínum varnarleik gegn

Nánar…


SR-MFLKVK í öðru sæti á Reykjavík Ice-Cup!

Andinn heldur áfram að gefa í samheldnu stemmningsliði Skautafélags Reykjavíkur, meistaraflokks kvenna. Síðust helgi lauk hinu árlega Reykjavík Ice-Cup þar sem stelpurnar okkar gerðu sig gildandi. Hin Kanadíska Deirdre Norman, stofnandi The Women Of Winter, leggur ríka áherslu á að halda við hokkítengingu Íslands og Kanada, en hún var í forgöngu fyrir því að fyrsta Bandaríska

Nánar…


Fyrsti sigur í kvennaflokki SR um langa hríð!

Í gærkvöldi mættu Bjarnarstelpur bíspertar og klárar til leiks.  SR-stelpur voru þar einnig klárar í slaginn.  SR-stelpur hafa verið á mjög góðri siglingu á undanfögnum vikum þarm sem þjálfari þeirra Rory Geneja hefur verið að vinna með hópinn að föstum leikatriðum.  Einnig hafa bæst í hópinn nokkrar frískar stelpur frá öðrum líðum og nokkrar snúið

Nánar…