Blog Archives

Úrslit frá Bikarmóti 2017

16/10/2017

Bikarmót ÍSS fór fram í Skautahöllinni í Laugardalnum dagana 13.-15. október. Keppendur voru frá Skautafélagi Reykjavíkur (SR), Skautafélagi Akureyrar (SA) og Skautafélaginu Birninum (SB).  SR-ingar áttu enga  keppendur í þremur efstu sætum í  keppnsiflokkunum Chicks  og Cubs.                        Í Basic Novice A voru 16 keppendur

Nánar…


Ársmiðar á íshokkíleiki komnir í sölu

Ársmiðar á íshokkíleiki Skautafélagsins eru komnir í sölu í vefverslun félagsins.  Miðarnir koma í tveimur “stærðum”.  Annarsvegar er um að ræða Ársmiða sem er á kr.10.000 og síðan er Lúxusársmiði sem er á kr.15.000 og gildir sá miði á alla heimaleiki SR í Laugardal og alla útileiki SR í Egilshöll.  Þetta er frábær leið til

Nánar…


Alexandra spilar fyrir Nitro Xpress í vetur

Alexandra Hafsteinsdóttir, leikmaður SR í 2. flokki og í Meistaraflokki kvenna, mun æfa og spila með Nitro Xpress, sem er lið Kimberley Academy, í Kanada í vetur.  Í sumar opnaðist sá möguleiki fyrir hana að fara út og reyna fyrir sér í U19 ára liði Xpress.  Eftir nokkrar tölvupóstsendingar og pappírsvinnu hélt Alexandra út til

Nánar…


Sameinað lið í Meistaraflokki kvenna!

Nú fyrir skemmstu var kynntur til sögunnar þjálarar sameinaðs liðs SR og Bjarnarins í Meistaraflokki kvenna, Alexander Medvedev og Andri Freyr Magnússon.   Sameining þessara liða hefur verið í umræðunni síðan í vor eftir að Hertz-deild kvenna með yfirburðarsigri norðan liðanna.  Kvennaíshokkí hefur átt undir högg að sækja í Reykjavík og er vonast til þess

Nánar…


Leikur í kvöld og um helgina!

Í kvöld mun 2.flokkur SR skunda upp í Egilshöll og spila fyrsta leik tímabilsins í öðrum flokki.  2.flokkur er búinn að vera í stífum æfingum hjá Kára Guðlaugssyni og lýtur hópurinn bara nokkuð vel út.  Leikurinn hefst kl.19:45, stundvísalega.  Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta í Egilshöll og hvetja strákana áfram. Um næstu helgi

Nánar…


Fullorðinsnámskeið í SR list

Langar þig að prufa að læra að smá að skauta?  SR listhlaupadeild bíður upp á námskeið fyrir fullorðna sem langar að læra að skauta, kennd eru undirstöðu atriði í skautun og þeir sem hafa komið áður á námskeið byggja ofan á það sem þeir hafa þegar lært.  Námskeiðin hafa fengið frábærar viðtökur og á síðustu

Nánar…


Meistraflokkur kvenna lokið keppni

Meistaraflokkur kvenna hjá SR hefur lokið keppni þetta tímabilið með alls 2 stig eftir sína leiki.  Ljóst er að Ásynjur og Ynjur hjá Akureyri leika til úrslita þetta árið þar sem þær telfdu fram tveimur liðum í Íslandsmóti í ár.  Kvennastarf SA er til mikilla fyrirmyndar og eru þær stúlkur sem þar æfa gríðarstekar á

Nánar…


Tveggja marka tap SR gegn Birninum

Þriðjudaginn 6. desember mættu stelpurnar okkar Birninum í annað skiptið í vetur. Fyrir leikinn voru SR sigurstranglegra liðið, með fleiri stig í deildinni og á ágætis flugi. Áhorfendur voru á því að þær hefðu átt að vinna leikinn, því færin og skotin voru mörg. En allt kom fyrir ekki. Björninn verndaði forystu sína og fór

Nánar…


LEIKIR HELGARINNAR OG UM SLAKT GENGI UNDANFARIÐ

Það hefur ekki farið framhjá neinum að meistaraflokkur karla hefur átt á brattan að sækja í allan vetur. Eitthvað sem gert var ráð fyrir og margar útskýringar hafa verið gefnar, en eftir tvo leiki þar sem liðið stóð vel í sterkum andstæðingum og hefði jafnvel geta landað sigri eða tveimur, þá er því ekki að

Nánar…


SR TILBÚNAR Í TOPPLIÐ DEILDARINNAR ÞRÁTT FYRIR MEIÐSL

SR-stelpur hafa farið mikinn að undanförnu. Þó svo að toppur deildarinnar sé ekki þeirra, þá eru þær “inn í” öllum leikjum sem spilaðir eru, eins og sagt er, og svo er stemningin í liðinu fádæma góð og nýjir, ungir spilarar hafa mikinn áhuga á að vera í þessu liði. Það er því ekki ofsögum sagt

Nánar…