Blog Archives

SR-MFLKVK í öðru sæti á Reykjavík Ice-Cup!

Andinn heldur áfram að gefa í samheldnu stemmningsliði Skautafélags Reykjavíkur, meistaraflokks kvenna. Síðust helgi lauk hinu árlega Reykjavík Ice-Cup þar sem stelpurnar okkar gerðu sig gildandi. Hin Kanadíska Deirdre Norman, stofnandi The Women Of Winter, leggur ríka áherslu á að halda við hokkítengingu Íslands og Kanada, en hún var í forgöngu fyrir því að fyrsta Bandaríska

Nánar…


Erfið helgi að baki hjá SR-ingum

Mikið var um að vera hjá SR-ingum um nýliðna helgi.  Meistaraflokkur karla byrjaði á því að mæta Esju-mönnum í Skautahöllinni í Laugardal, þá sem gestalið því þetta var heimaleikur Esju.  Leikurinn byrjaði nokkuð vel fyrir okkar menn þar sem þeir Styrmir Maack og Miloslav Rachansky okkur yfir í fyrstu logu en Esju-menn náðu að minnka

Nánar…


Alþjóðlegur stelpuhokkí dagur – Í DAG!

Sunnudaginn 9. september næstkomandi verður haldinn í fyrsta sinn, í öllum skautahöllum Íslands, alþjóðlegur stelpuhokkí dagur, eða World Girls‘ Ice Hockey Weekend eins og það útleggst á ensku. Dagur þessi er haldinn um heim allan fyrir tilstuðlan Alþjóðlega íshokkísambandsins (IIHF) og aðildafélög Íshokkísambnds Íslands munu öll taka þátt.  Það verður ókeypis fyrir stelpur á öllum

Nánar…


SR-stúlkur gegn SA-Ynjum næsta laugardag!

Stelpurnar okkar eru á miklu flugi þessa dagana eftir frækinn sigur gegn Birninum í síðasta leik liðanna, og virðist stemningin í herbúðum SR vera í mikilli uppsveiflu, öðrum til eftirbreytni. Ásynjur Akureyrar hafa verið í yfirburða stöðu í íshokki um árabil en fyrir norðan ríkir mikil og góð hokkíhefð.  Svo mikil reyndar að í ár

Nánar…


SR-ingar í landsliðsæfingahóp

Heimasíða ÍHÍ sagði frá því í gær hvaða leikmenn hafa verið valdir í landsliðsæfingahóp kvennalandsliðs Íslands í íshokkí. Það er skemmst frá því að segja að við eigum tvo leikmenn í þessari flottu grúppu. Það eru þær Alexandra Hafsteinsdóttir og Álfheiður Sigmarsdóttir sem munu æfa í vetur fram að heimsmeistaramóti kvenna sem fer fram á

Nánar…


SR og Björninn mætast í Hertz-deild kvenna kl.19:45

Reykjavíkurrimmurnar halda áfram og nú í meistaraflokki kvenna, þriðjudaginn 4. október. Lið SR samanstendur af fjölda ungra leikmanna en nokkrar gamlar kempur hafa snúið aftur með reynslu sína og teflir liðið fram sínum sterkustu línum sem af er leiktíðar. Mætum á pallana og sjáum framtíð SR í action. Leikurinn hefst klukkan kl. 19:45. Um heimaleik

Nánar…