Video frá MENTORCUP

22/01/2017

Það eru komin myndbandsupptökur af öllu keppendum frá Mentorcup keppninni í Pollandi sem þær, Kristín Valdí, Margrét Sól, Dóra og Viktoria, kepptu á fyrir hönd SR fyrir rúmri viku síðan.

Hér er hægt að finna myndbandsupptökur frá öllum keppendum á mótinu

Hér eru slóðirnar á prógrömmin þeirra stelpna: