08/04/2017
Skautaskólamótið verður haldið þriðjudaginn 11. apríl!
Keppnin hefst kl. 16:30 og stendur yfir í um 2 klst.
Það er mjög mikilvægt að mæta á réttum tíma vegna þess að þjálfarinn þarf að fá börnin fyrst í upphitun og svo mun einnig taka tíma að klæða sig í skautana og gera sig tilbúinn fyrir ísinn. Það fer líka alltaf einhver tími í að lagfæra eitthvað svo að best er bara að mæta tímanlega!
Mæting keppenda fer eftir því í hvaða hópi þeir eru, en tímasetningarnar eru eftirfarandi:
Gulur hópur: 16:00
Rauður hópur: 16:15
Appelsínugulur hópur: 16:15
Blár hópur: 16:30
Grænn hópur 17:00
Hópur 4: 17:00
Hér má sjá lista yfir alla keppendur, sem og keppnisröðina:
Gulur hópur |
Aldís Anna Gylfadóttir |
Arna Rún Eyþórsdóttir |
Emilía Kría Jónsdóttir |
Hekla Lind Logadóttir |
Hrafnhildur Hekla Jósefsdóttir |
Karólína Bríet Arelakis |
Kría Karítas Jónsdóttir |
Lovísa Lilja Borgþórsdóttir |
Lukka Helgadóttir |
Vigdís Arney Kolbeinsdóttir |
Vigdís Rán Borgþórsdóttir |
Rauður hópur |
Aðalheiður Sif Guðjónsdóttir |
Agilé Paulauskaité |
Alexandra Ingibjörg Radiszkiewicz |
Daria Ogurtsova |
Julia Mrozewska |
Appelsínugulur hópur |
Árdís Freyja Sigríðardóttir |
Auður Hagalín Guðmundsdóttir |
Bergdís Freyja Fannarsdóttur |
Edda Ísold Bjarnadóttir |
Guðfinna Jóna Kristjánsdóttir |
Sóley Kristín Hjaltadóttir |
Blár hópur |
Hrefna Fanney Halldórsdóttir |
Jenný Þóra Halldórsdóttir |
Ragnhildur Sunna Bjarnardóttir |
Sandra Sif Árnadóttir Jensen |
Sigurbjörg Sara Eiríksdóttir |
Sóley Karítas Sveinsdóttir |
Steinunn Böðvarsdóttir |
Tinna Arjona Ingólfsdóttir |
Unnur Halldórsdóttir |
Grænn hópur |
Brynhildur Fía Jónsdóttir |
Elín María Þorsteinsdóttir |
Embla Hrönn Halldórsdóttir |
Hafdís Ása Stefnisdóttir |
Helga Margrét Ólafsdóttir |
Snæfríður Arna Pétursdóttir |
Tara Lovísa Karlsdóttir |
Valgreður Lóa Jónsdóttir |
Hópur 4 |
Bertha Liv Bergstað |
Dýrleif Hjaltadóttir |
Elín Erla Dungal |
Emilía Rós Oddsdóttir |
Helena Katrín Einarsdóttir |
Hildur Elín Ólafsdóttir |
Katla Líf Logadóttir |
Kolbrún Jóhanna Sveinsdóttir |
Selma Ósk Sigurðardóttir |
Tanya Ósk Þórisdóttir |
Ylfa Karen Guðbjörnsdóttir |
kær kv. Guðbjörg