Skautaskólamót

08/04/2017

Skautaskólamótið verður haldið þriðjudaginn 11. apríl!

Keppnin hefst kl. 16:30 og stendur yfir í um 2 klst. 
 
Það er mjög mikilvægt að mæta á réttum tíma vegna þess að þjálfarinn þarf að fá börnin fyrst í upphitun og svo mun einnig taka tíma að klæða sig í skautana og gera sig tilbúinn fyrir ísinn. Það fer líka alltaf einhver tími í að lagfæra eitthvað svo að best er bara að mæta tímanlega!
Mæting keppenda fer eftir því í hvaða hópi þeir eru, en tímasetningarnar eru eftirfarandi:
Gulur hópur: 16:00
Rauður hópur: 16:15
Appelsínugulur hópur: 16:15
Blár hópur: 16:30
Grænn hópur 17:00
Hópur 4: 17:00
Hér má sjá lista yfir alla keppendur, sem og keppnisröðina:
Gulur hópur
Aldís Anna Gylfadóttir
Arna Rún Eyþórsdóttir
Emilía Kría Jónsdóttir
Hekla Lind Logadóttir
Hrafnhildur Hekla Jósefsdóttir
Karólína Bríet Arelakis
Kría Karítas Jónsdóttir
Lovísa Lilja Borgþórsdóttir
Lukka Helgadóttir
Vigdís Arney Kolbeinsdóttir
Vigdís Rán Borgþórsdóttir
Rauður hópur
Aðalheiður Sif Guðjónsdóttir
Agilé Paulauskaité
Alexandra Ingibjörg Radiszkiewicz
Daria Ogurtsova
Julia Mrozewska
Appelsínugulur hópur
Árdís Freyja Sigríðardóttir
Auður Hagalín Guðmundsdóttir
Bergdís Freyja Fannarsdóttur
Edda Ísold Bjarnadóttir
Guðfinna Jóna Kristjánsdóttir
Sóley Kristín Hjaltadóttir
Blár hópur
Hrefna Fanney Halldórsdóttir
Jenný Þóra Halldórsdóttir
Ragnhildur Sunna Bjarnardóttir
Sandra Sif Árnadóttir Jensen
Sigurbjörg Sara Eiríksdóttir
Sóley Karítas Sveinsdóttir
Steinunn Böðvarsdóttir
Tinna Arjona Ingólfsdóttir
Unnur Halldórsdóttir
Grænn hópur
Brynhildur Fía Jónsdóttir
Elín María Þorsteinsdóttir
Embla Hrönn Halldórsdóttir
Hafdís Ása Stefnisdóttir
Helga Margrét Ólafsdóttir
Snæfríður Arna Pétursdóttir
Tara Lovísa Karlsdóttir
Valgreður Lóa Jónsdóttir
Hópur 4
Bertha Liv Bergstað
Dýrleif Hjaltadóttir
Elín Erla Dungal
Emilía Rós Oddsdóttir
Helena Katrín Einarsdóttir
Hildur Elín Ólafsdóttir
Katla Líf Logadóttir
Kolbrún Jóhanna Sveinsdóttir
Selma Ósk Sigurðardóttir
Tanya Ósk Þórisdóttir
Ylfa Karen Guðbjörnsdóttir
kær kv. Guðbjörg