Æfingar næsta sunnudag falla niður hjá íshokkídeild

08/02/2018

Næsta sunnudag verður U18 landslið Íslands með æfingu í Skautahöllinni í Laugardal frá kl. 8 til kl.10 og tekur listhlaupadeild við til kl. 13:00 með mótahald og því verða engar æfingar þennan sunnudag hjá íshokkídeild í Skautahöllinni.

Stjórn deildarinnar biðst afsökunar á því hversu seint þessar upplýsingar berast.