Aðalfundur Listhlaupadeildar SR

04/04/2018

Aðalfundur listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 12 apríl kl.20:00 í félagsaðstöðu skautafélagsins (fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni Laugardal).

Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á list@skautafelag.is fyrir 11. Apríl

Dagskrá fundarins:

1. Kosinn fundarstjóri og aðrir embættismenn fundarins
2. Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar deildarinnar
3. Lögð fram skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
4. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar til samþykktar
5. Kosning skoðunnarmanna reikninga
6. Kosning stjórnar til eins árs:
a) formanns
b) fjögurra meðstjórnenda
c) þriggja varamanna
7. Önnur mál

kveðja,

Stjórn LSR