Vorsýning Listhlaupadeildar 2018

15/05/2018

Vorsýning LSR var haldin með pompi og pragt sunnudaginn 13.maí.

Þema sýningarinnar var Lala Land og tóku allir iðkendur deildarinnar þátt í sýningunni. Sýningin var glæsileg eins og við var að búast eftir miklar æfingar síðustu daga.

Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru fyrir félagið á þessarri frábæru sýningu, en fleiri myndir má finna á facebook síðu deildarinnar.

Gleðilegt sumar!