Þá er haustönnin að hefjast hjá iðkendunum en þessi vika er ekki með föstu æfingatímunum sem verða í vetur þar sem ennþá er verið að semja við hokkí um skiptingu ístímanna. En hérna fyrir neðan eru æfingartímar þessarar viku og hópaskiptingin. Það má líka búast við einhverjum hreyfingum á milli hópanna fyrstu vikurnar því einhverjir eru kannski búnir að vera duglegir að æfa í sumar og hafa því tekið framförum sem á eftir að skoða betur. Verðskrá og skráning mun síðan koma seinna í vikunni og látum við ykkur vita um leiða og það er klárt.
A1 iðkendur:
Dóra Lilja Njálsdóttir
Emilía Rós Ómarsdóttir
Kristín Valdís Örnólfsdóttir
Margrét Sól Torfadóttir
Viktoría Lind Björnsdóttir
Þuríður Björg Björgvinsdóttir
B1 iðkendur:
Eydís Gunnarsdóttir
Herdís Heiða Jing Guðjohnsen
Kristín Jökulsdóttir
Margrét Eva Borgþórsdóttir
Rebekka Rós Ómarsdóttir
Æfingar fyrir A1 og B1:
Mánudagur 8:30 – 13:15
Þriðjudagur 7:30 – 11:15
Miðvikudagur 8:30 – 12:15
Fimmtudagur 8:30 – 12:15
Föstudagur 8:30 – 12:15
A2 iðkendur:
Edda Steinþórsdóttir
Ellý Rún Hong Guðjohnsen
Helena Ásta Ingimarsdóttir
Ingunn Dagmar Ólafsdóttir
Margrét Helga Kristjánsdóttir
María Kristín Sigurðardóttir
Natalía Rán Leonsdóttir
Ólöf Thelma Arnþórsdóttir
Þórunn Lovísa Löve
Æfingar fyrir A2:
Mánudagur 9:15 – 13:00
Þriðjudagur 8:15 – 11:15
Miðvikudagur 9:15 – 13:00
Fimmtudagur 9:15 – 12:15
Föstudagur 9:15 – 13:00
B2 iðkendur:
Dharma Elísabet Tómasdóttir
Indíana Rós Ómarsdóttir
Katrín María Ragnarsdóttir
Sunna María Yngvadóttir
Vilborg Gróa Brynjólfsdóttir
B3 iðkendur:
Ágústa Ólafsdóttir
Áróra Sól Antonsdóttir
Bára Margrét Guðjónsdóttir
Elín Erla Dungal
Elín Ósk Stefánsdóttir
Emilía Brá Leonsdóttir
Eva Lóa Dennisdóttir Gamlen
Íris María Ragnarsdóttir
Katla Karítas Yngvadóttir
Kristina Mockus
Æfingar fyrir B2 og B3:
Mánudagur 10:00 – 13:45
Þriðjudagur 9:00 – 12:00
Miðvikudagur 10:00 – 13:45
Fimmtudagur 10:00 – 14:00
Föstudagur 10:00 – 13:45
Hópur 1 iðkendur:
Amanda Sigurðardóttir
Anna Björk Benjamínsdóttir
Bryndís Bjarkadóttir
Emilía Dögg Stefánsdóttir Steed
Helga Xialan Haraldsdóttir
Hrafnhildur Haraldsdóttir
Sara Diem Hoai Nguyen
Sara Dís Þórsdóttir
Æfingar fyrir hóp 1:
Mánudagur 9:15 – 11:30
Þriðjudagur 8:15 – 10:25
Miðvikudagur 9:15 – 11:30
Fimmtudagur 9:15 – 11:30
Föstudagur 9:15 – 11:30
Hópur 2 iðkendur:
Bríet Eriksdóttir
Christelle Guðrún Skúladóttir
Emma Sóley Þórsdóttir
Ester Ósk Andradóttir
Herdís Anna Ólafsdóttir
Kayla Amy Eleanor Harðardóttir
Thelma Berglind Jóhannsdóttir
Þórunn Gabríella Rodriguez
Hópur 3 iðkendur:
Ellen María Ebenesersdóttir
Embla Hrönn Halldórsdóttir
Embla María Ingvaldsdóttir
Hanna Falksdóttir Krueger
Hildur Emma Stefánsdóttir
Júlía Lóa Unnarsd. Einarsdóttir
Ragnheiður Jónasdóttir
Rakel Kara Hauksdóttir
Thelma Rós Gísladóttir
Yrja Gló Grímsdóttir
Hópur 5 iðkendur:
Alexandra
Alina Lára Denisdóttir
Ásta
Erla
Hanna Dís Heimisdóttir
Halldór Hrafn Reynisson
Ingveldur Birna Björnsdóttir
Jagoda Magdalena Berczynska
Jóna Kelmendi
Salóme Sigurjónsdóttir
Æfingar fyrir hópa 2, 3 og 5:
Mánudagur 13:30 – 14:45
Miðvikudagur 13:30 – 14:45
Föstudagur 13:30 – 14:45
Hópur 4 iðkendur:
Brynjar Ólafsson
Helena Katrín Einarsdóttir
Ilma Kristín Stenlund
Jóhanna Vigdís Branger
Katla Líf Logadóttir
Kolbrún Jóhanna Sveinsdóttir
Unnur Þorbjörg Ragnarsdóttir
Selma Ósk Sigurðardóttir
Sólveig Kristín Haraldsdóttir
Tanya Ósk Þórisdóttir
Ylfa Karen Guðbjörnsdóttir
Hópur 6 iðkendur:
Bergdís Freyja Fannarsdóttir
Elísabet Agla Svavarsdóttir
Helga Viktoría B. Thoroddsen
Sigurbjörg Sara Eiríksdóttir
Sóley Karítas Sveinsdóttir
Steinunn Böðvarsdóttir
Valgerður Lóa Jónsdóttir
Æfingar fyrir hópa 4 og 6:
Mánudagur 14:15 – 15:30
Miðvikudagur 14:15 – 15:30
Föstudagur 14:15 – 15:30