Ný æfingatafla íshokkídeildar

27/08/2018

Æfingatafla vetrarins er er komin í loftið og eru æfingar samkvæmt henni nú þegar hafnar hjá íshokkídeild.

Einnig er búið að opna fyrir skráningu iðkenda í flokka. Hér má sjá æfingagjöld og flokkaskiptingu vetrarins.

Foreldrar eru vinsamlegast beðnir að sækja um aðgang að flokkasíðum þeirra barna á Facebook svo að þeir hafi aðgang að réttum upplýsingum varðandi æfingar, leiki, hópefli og annað.
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5. flokkur
6.7. flokkur

Hér er svo almenn upplýsingasíða allra yngri flokka.