Námskeið í Skautaskóla hefjast 10.október!

04/10/2018

Námskeið í skautaskóla hefjast 10.október en þar eru allir krakkar frá 3ja ára aldri boðnir velkomnir. Hópnum er skipt í smærri hópa inni á ísnum, eftir aldri og getu og ættu því allir að fá þjálfun við hæfi. Iðkendur hafa val um að skrá sig einu sinni eða tvisvar í viku og endar önninni með jólasýningu 16.desember.

Allar upplýsingar má nálgast hér!