Æfingar falla niður og færast til 1.-3. febrúar vegna RIG

01/02/2019

Kæru foreldrar, forráðamenn og iðkendur,

Föstudaginn 1. febrúar og laugardaginn 2. febrúar falla niður allar æfingar vegna RIG, Reykjavík International Games, og síðan sunnudaginn 3. febrúar mun unglinganámskeiðið færast til klukkan 18 á ís en það er mæting klukkan 17:30 til þess að ná upphitun fyrir ístímann. Síðan eru fastir liðir eins og venjulega og allar æfingar eins og stundarskrá segir til um frá mánudeginum 4. febrúar.

Kveðja,

Þjálfarar og stjórn