Skauta-öskuball fimmtudaginn 7. mars

06/03/2019

Allir velkomnir á skauta-öskuball í Skautahöllinni í Laugardal fimmtudaginn 7. mars kl. 17:00-19:30.

Verðlaun fyrir besta öskudagsbúninginn!
Hægt verður að kaupa pizzur og drykki.

Aðgangur kr. 1.500,- (skauta- og hjálmaleiga innifalin)
Að sjálfsögðu eru allir velkomnir.