09/03/2019
Úrslitakeppnin er að hefjast. Tvö sterkustu liðin í deildinni berjast um Íslandsmeistaratitilinn, Skautafélag Akureyrar gegn Skautafélagi Reykjavíkur!
Fyrstu þrír leikirnir liggja fyrir:
– Akureyri 12. mars kl. 19.30
– Skautahöllin Laugardal 14. mars kl. 19.00
– Akureyri 16. mars kl. 16.30
Að sjálfsögðu ætla allir að mæta á pallana því ykkar stuðningur skiptir öllu máli í hnífjöfnum háspennuleik!