02/04/2019
Vinamótið á Akureyri fór fram laugardaginn 16. mars. Keppendur SR stóðu sig með prýði. 6 ára og yngri,
8 ára og yngri og 10 ára og yngri fengu þátttökumedalíur og viðurkenningaskjöl.
SR átti alla verðlaunahafa í hópunum 12 ára og yngri og 15 ára og yngri.
12 ára og yngri:
1. sæti: Christelle Guðrún Skúladóttir
2. sæti: Rakel Kara Hauksdóttir
3. sæti: Þórunn Gabriela Rodriguez
15 ára og yngri:
1. sæti: Helga Xialan Haraldsdóttir
2. sæti: Anna Björk Benjamínsdóttir
3. sæti: Bryndís Bjarkadóttir
Þess má geta að Bríet Eriksdóttir, SR-ingur og keppandi í 15 ára og yngri, greiddi öllum verðlaunahöfunum.