Kristalsmót Fjölnis

SR Kristalsmót
19/10/2019

20 keppendur frá SR tóku í dag þátt í Kristalsmóti Fjölnis og stóðu sig með prýði.

SR Kristalsmót

Keppendur SR á Kristalsmóti í 8 ára og yngri, 10 ára og yngri og 12 ára og yngri

SR Kristalsmót

Keppendur á Kristalsmóti í 8 ára og yngri fengu þátttökuviðurkenningu.

SR Kristalsmót

Keppendur á Kristalsmóti í 10 ára og yngri fengu þátttökuviðurkenningu.

SR Kristalsmót

Keppendur á Kristalsmóti í 12 ára og yngri. Ágústa Ólafsdóttir, SR, var í 1. sæti, Íris María Ragnarsdóttir, Fjölni, var í 2. sæti, Arna Sigríður Gunnlaugsdóttir, SA, var í 3. sæti.

Keppendur á Kristalsmóti í 15 ára og yngri. Thelma Rós Gísladóttir, SR, var í 1. sæti, Bryndís Bjarkadóttir, SR, var í 2. sæti, Emilía Dögg Stefánsdóttir Steed var í 3. sæti.