Laugardaginn 30. nóvember/Saturday the 30th of November

28/11/2019

Við viljum minna á að laugardaginn 30. nóvember falla allar æfingar niður vegna Íslandsmóts.

Keppt verður á Íslandsmeistaramóti til Íslandsmeistaratitils í Advanced Novice og Junior. Síðan er líka Íslandsmót barna og unglinga í flokkum Chicks, Cubs, Basic Novice, Intermediate Novice og Intermediate ladies. En við segjum”áfram LSR” og þeir sem hafa áhuga á að horfa á mótið þá er um að gera að drífa sig og hvetja okkar keppendur áfram. Við þurfum að ná met áhorfendafjölda á milli klukkan 13-15 því þá mun Rúv mæta á svæðið og gaman væri að hafa stúkuna fulla af hvetjandi áhorfendum.

Kveðja,

þjálfarar og stjórn.

We want to remind everyone that Saturday 30th of November all practices are cancelled because of nationals. But we say “GO LSR” and if you are interested to watch we recommend to show up at the ice rink and cheer our competitors. We also need all the people we can get between 13-15 o´clock because Rúv tv station is going to record the competition and we want to show everyone a full house.

best regards,

coaches and board.