Íshokkídagur SR 5. janúar

22/12/2019

Nýtt ár, ný íþrótt. Byrjaðu árið af krafti og prófaðu íshokkí á Íshokkídegi SR – alveg frítt

Hvar: Skautahöllin Laugardal
Hvenær: Sunnudaginn 5. janúar kl. 11:30-12:45
Fyrir hvern: Stelpur og stráka á öllum aldri sem vilja kynnast þessari frábæru íþrótt

Þjálfarar SR íshokkí taka vel á móti öllum byrjendum! Allur búnaður á staðnum, skautar, hjálmar, hlífar og kylfur.

Kaffi, heitt súkkulaði og kleinur í boði Foreldrafélags SR íshokkí