12/01/2020
Skautahöllin iðaði af lífi um helgina þegar 45 keppendur, þar af 20 SR-ingar, tóku þátt í SR-mótinu. Gaman var að sjá sjö skautara frá Special Olympics hópum Aspar, sem tóku þátt á SR-móti í fyrsta skipti.
|
|
|
Skautahöllin iðaði af lífi um helgina þegar 45 keppendur, þar af 20 SR-ingar, tóku þátt í SR-mótinu. Gaman var að sjá sjö skautara frá Special Olympics hópum Aspar, sem tóku þátt á SR-móti í fyrsta skipti.
|
|
|