SR-mótið

12/01/2020

Skautahöllin iðaði af lífi um helgina þegar 45 keppendur, þar af 20 SR-ingar, tóku þátt í SR-mótinu. Gaman var að sjá sjö skautara frá Special Olympics hópum Aspar, sem tóku þátt á SR-móti í fyrsta skipti.

6 ára og yngri

8 ára og yngri

10 ára og yngri, drengir

10 ára og yngri, stúlkur

12 ára og yngri
1. sæti:
Áróra Sól Antonsdóttir
2. sæti:
Ágústa Ólafsdóttir, SR
3. sæti
Rakel Kara Hauksdóttir, SR

15 ára og yngri
1. sæti:
Sandra Hlín Björnsdóttir, Fjölni
2. sæti:
Bryndís Bjarkadóttir, SR
3. sæti:
Thelma Berglind Jóhannsdóttir, SR

Keppendur SR í 8 ára og yngri og 10 ára og yngri

Keppendur SR í 12 ára og yngri og 15 ára og yngri

 

Gabríella Kami Árnadóttir og Nína Margrét Ingimarsdóttir, Ösp, 1. sæti Special Olympics Pair Level 1

Special Olympics Level 1 11 ára og yngri

 

Gunnhildur Brynja Bergsdóttir, Ösp, 1. sæti Special Olympics Level 1 16-21 árs

Sóldís Sara Haraldsdóttir, Ösp, 1. sæti Special Olympics Level 2 12-15 ára

Special Olympics Level 2 16-21 árs
1. sæti:
Nína Margrét Ingimarsdóttir, Ösp
2. sæti:
Gabríella Kami Árnadóttir, Ösp

Þórdís Erlingsdóttir, Ösp, 1. sæti Special Olympics Level 2 22 ára og eldri