Trúnaðamaður leikmanna íshokkídeildar

Elsa Kristín Sigurðardóttir
10/02/2020

Elsa Kr Sigurðardóttir hefur tekið til starfa sem trúnaðarmaður leikmanna SR íshokkí.

Elsa starfar sem hjúkrunarfræðingur (RN, MSc) hjá Reykjavíkurborg en hefur komið að íþróttastarfi frá unga aldri, var meðal annars valin Akstursíþróttakona ársins 2013.

Trúnaðarmaður er tengiliður leikmanna og íþróttafélagsins og nær til allra þeirra sem stunda íshokkí hjá deildinni, frá yngri flokkum og upp í meistaraflokka.

Nánari upplýsingar hér.