Aðalfundi Listhlaupadeildar frestað

15/03/2020

Aðalfundi Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur, sem fara átti fram á fimmtudaginn, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Æfingar falla niður á morgun, mánudag vegna fundahalda um áframhald æfinga.

Kveðja,
Stjórn LSR