Kæru iðkendur og forráðarmenn.
Opnað verður fyrir skráningar mánudaginn 03. janúar inni á sportabler og hægt verður að skrá iðkendur í gegnum https://www.sportabler.com/shop/sr
Æfingar fyrir framhaldshópa hefjast þriðjudaginn 04. janúar.
Æfingar skautaskóla hefjast sunnudaginn 09. janúar.
Hlökkum til að hitta alla aftur eftir gott jólafrí.