Gleðilega páska

13/04/2022

Listskautadeild óskar iðkendum og forráðarmönnum gleðilegra páska með einlægri ósk um að komandi dagar verði ánægjulegir og skemmtilegir.

Vegna alþjóðlegs hokkímóts í skautahöllinni í Laugardal hefst hefðbundin dagskrá ekki aftur fyrr en sunnudaginn 24. apríl – við biðjum alla um að skoða vel æfingaráætlumn fyrir vikuna 18-22 apríl á sportabler.
 
Stjórn og þjálfarar