01/05/2022
Loksins er komið að því að halda SR mótið í fyrsta skipti eftir Covid, mikil tilhlökkun er búin að vera hjá iðkendum að geta boðið öllum félögunum til sín að keppa. Hérna kemur dagskráin fyrir mótið og mælum við með því að allir séu komnir tímanlega í höllina.