08/05/2022
Þá er komið að vorsýningu listskautadeildarinnar og verður hún haldin í tvennu lagi þar sem fjöldi iðkenda hefur aldrei verið meiri. Þema sýningarinnar er “Ferðast í gegnum áratugina í tónlist” og verða lög frá þriðja áratugnum og allt fram að tíunda áratugnum.
Dagskrá:
Sunnudaginn 15. maí
11:45-12:45 Skautaskólinn ásamt nokkrum atriðum frá framhaldshópum
Sunnudaginn 15. maí
16:00-17:00 Framhaldshópar, fullorðins hópur og unglingar