17/08/2022
Þá fer haustönnin af stað hjá okkur og erum við með byrjendanámskeið í boði fyrir nánast allan aldur. Á námskeiðunum er lögð megináhersla á að læra helstu grunnatriði og undirstöður íþróttarinnar. Við leggjum áherslu á að hafa æfingarnar skemmtilegar og fjölbreyttar og í leiðinni krefjandi. Upplýsingar um eftirfarandi námskeið eru hér: