Skráningar fyrir námskeið haustannar listhlaupadeildar

22/08/2025

Vetrarstarfið er að hefjast og nú hver hver að verða síðastur að tryggja sér pláss í byrjendahópum. Hóparnir eru ætlaðir öllum og skiptir því engu máli hvort að þú sért 4 ára eða 50 ára! Skautar eru fyrir alla!

Skráning HÉR

Hlökkum til að taka á móti kunnulegum ásamt nýjum andlitum!
Iðkendur taka þátt í Jólasýningu 7.desember!