11/01/2017
ATH! gerðar hafa verið breytingar á dagskrá laugardagsins
Helgina 14.-15. janúar verður SR-skautamótið haldið í Skautahöllinni Laugardal fyrir C keppendur, um er að ræða milli félagsmót þar sem iðkendur frá skautafélögunum þremur keppa, þ.e. SR, SB og SA.
Hér að neðan má sjá dagskrá mótsins og keppnisröð.
Smellið HÉR til að ná í PDF skjal með dagskrá og keppendalista