06/01/2018
Tékklisti fyrir skautaskólann og unglinganámskeið/checklist for the skating school all age.
Æskilegur fatnaður/suitable clothing:
- Léttar teygjanlegar buxur/light and stretchable pants.
- Þægilegur bolur/comfortable long sleeve or short sleeve t-shirt.
- Flíspeysa/fleece jacket.
- Venjulegir sléttir sokkar sem ná uppúr skautunum/plain smooth socks which reach out of the skates.
- Buff til að halda hárinu frá andlitinu/buff to keep the hair from the face.
- Það má koma með sinn hjólahjálm til að nota á ísnum/it is allowed to bring your own bicycle helmet to use on the ice.
- Góðir íþróttakór fyrir upphitun og afís æfingar/good training shoes for warm ups and after ice training.
Ef börnin eru kulsækin þá er hægt að vera í thermal fötum innan undir/if the kids are always cold it is OK to wear thermal clothes under the normal one.
Ekki æskilegur fatnaður/not suitable clothing:
- Kvartsokkar/short socks.
- Sokkar með ísaumuðu munstri/socks with embroidered pictures.
- Snjóbuxur/ski pants.
- Þykkar úlpur/thick winter jackets.
- Kuldaskór og stígvél/winterboots and rainboots.