25/03/2018
Vinamótið á Akureyri fór fram laugardaginn 17. mars og gekk iðkendum félagsins mjög vel og voru þjálfararnir í skýjunum með alla sína keppendur.
Í flokki 8 ára og yngri stúlkur voru SR-ingar með eftirfarandi sæti:
- sæti Elín Erla Dungal
- sæti Kolbrún Jóhanna Sveinsdóttir
- sæti Ylfa Karen Guðbjörnsdóttir
Í flokki 8 ára og yngri drengir voru SR-ingar með eftirfarandi sæti:
- sæti Brynjar Ólafsson
Í flokki 10 ára og yngri stúlkur voru SR-ingar með eftirfarandi sæti:
- sæti Rakel Kara Hauksdóttir
- sæti Thelma Rós Gísladóttir
- sæti Eva Lóa Dennisdóttir Gamblen
í flokki 12 ára og yngri stúlkur voru SR-ingar með eftirfarandi sæti:
2. sæti Bríet Eriksdóttir
og í síðasta keppnisflokknum stúlknaflokki voru Sr-ingar með 2. og 3. sæti
2. sæti Helga Xialan Haraldsdóttir
3. sæti Emilía Dögg Stefánsdóttir Steed