21/01/2019
Enn er fjöldi vinninga úr Jólahappdrætti LSR sem bíða eftir að vera sóttir. Við höfum ákveðið að framlengja frestinn til að sækja vinninga til og með 3. febrúar næstkomandi. Vinninga má sækja í sjoppuna í Skautahöllinni, en hún er opin á miðvikudögum kl. 17:15 – 19:00, á fimmtudögum kl. 17:00 – 19:00, á laugardögum frá 11:30 – 17:00 og á sunnudögum frá 13:00 – 17:30.
Endilega athugið hvort vinningsmiði leynist í ykkar fórum. Að neðan er vinningaskráin :
1. vinningur | 123 | Lindex, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr |
2. vinningur | 96 | Lindex, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr |
3. vinningur | 57 | Black box, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr |
4. vinningur | 85 | Black box, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr |
5. vinningur | 200 | Black box, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr |
6. vinningur | 46 | Black box, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr |
7. vinningur | 101 | Black box, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr |
8. vinningur | 133 | Black box, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr |
9. vinningur | 151 | Black box, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr. |
10. vinningur | 148 | Black box, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr. |
11. vinningur | 53 | Black box, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr. |
12. vinningur | 108 | Black box, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr. |
13. vinningur | 143 | Fjarþjálfun.is, 1 mánuður í fjarþjálfun hjá Gillz |
14. vinningur | 77 | Eldofninn, gjafabréf að verðmæti 5.000 kr. |
15. vinningur | 134 | Eldofninn, gjafabréf að verðmæti 5.000 kr. |
16. vinningur | 73 | Eldofninn, gjafabréf að verðmæti 5.000 kr. |
17. vinningur | 31 | Eldofninn, gjafabréf að verðmæti 5.000 kr. |
18. vinningur | 4 | Eldofninn, gjafabréf að verðmæti 5.000 kr. |
19. vinningur | 92 | Eldofninn, gjafabréf að verðmæti 5.000 kr. |
20. vinningur | 19 | Eldofninn, gjafabréf að verðmæti 5.000 kr. |
21. vinningur | 84 | Eldofninn, gjafabréf að verðmæti 5.000 kr. |
22. vinningur | 32 | Eldofninn, gjafabréf að verðmæti 5.000 kr. |
23. vinningur | 150 | Eldofninn, gjafabréf að verðmæti 5.000 kr. |
24. vinningur | 15 | Heimkaup, gjafabréf að verðmæti 5.000 kr. |
25. vinningur | 39 | Dominos, gjafabréf |
26. vinningur | 65 | Dominos, gjafabréf |
27. vinningur | 104 | Dominos, gjafabréf |
28. vinningur | 11 | Dominos, gjafabréf |
29. vinningur | 2 | Dominos, gjafabréf |
30. vinningur | 23 | Dominos, gjafabréf |
31. vinningur | 36 | World Class, gjafakort fyrir tvo í Betri stofu Laugar spa |
32. vinningur | 22 | World Class, einn mánuður í heilsuræktina |
33. vinningur | 114 | Skautalíf, Kiss and Cry taska og mjúkar skautahlífar |
34. vinningur | 109 | Skautalíf, spinner, sippuband og mjúkar skautahlífar |
35. vinningur | 106 | Skautalíf, Skautabolli, harðar skautahlífar og eyrnaband |
36. vinningur | 38 | Skautalíf, Skautabolli, harðar skautahlífar og hitauglu |
37. vinningur | 29 | Skautalíf, hitaugla og skautataska |
38. vinningur | 142 | Skautalíf, hitabangsi |
39. vinningur | 79 | Skautalíf, hitabangsi |
40. vinningur | 21 | Skautalíf, hitabangsi |
41. vinningur | 69 | Sambíó, 4x boðsmiðar í bíó |
42. vinningur | 93 | Sambíó, 4x boðsmiðar í bíó |
43. vinningur | 9 | Síminn, Polaroid mint |
44. vinningur | 94 | Síminn, bland í poka |
45. vinningur | 132 | Pósturinn, Jólaprýði |
46. vinningur | 60 | Pósturinn, Jólaprýði |
47. vinningur | 10 | Pósturinn, Jólaprýði |
48. vinningur | 115 | Pósturinn, Jólaprýði |
49. vinningur | 91 | Pósturinn, Jólaprýði |
50. vinningur | 127 | Pósturinn, Jólaprýði |
51. vinningur | 87 | Pósturinn, Jólaprýði |
52. vinningur | 58 | Pósturinn, Jólaprýði |
53. vinningur | 5 | Pósturinn, Jólaprýði |
54. vinningur | 74 | Pósturinn, Jólaprýði |
55. vinningur | 141 | Pósturinn, Jólaprýði |
56. vinningur | 88 | Pósturinn, Jólaprýði |
57. vinningur | 37 | Pósturinn, Jólaprýði |
58. vinningur | 145 | Pósturinn, Jólaprýði |
59. vinningur | 35 | Pósturinn, Jólaprýði |
60. vinningur | 98 | Pósturinn, Jólaprýði |
61. vinningur | 61 | Pósturinn, Jólaprýði |
62. vinningur | 82 | Pósturinn, Jólaprýði |
63. vinningur | 100 | Everest, skautataska og hanskar |
64. vinningur | 13 | Everest, skautahlífar, reimar og lyklakippa |
65. vinningur | 71 | Martha Ernestdóttir, nudd |
66. vinningur | 50 | Nítró, Thermal underwear og bolur |
67. vinningur | 24 | Hvalasafnið, 2x boðsmiðar á Hvalasafnið |
68. vinningur | 80 | Borgarleikhúsið, 2x boðsmiðar í leikhús |
69. vinningur | 20 | 66 norður, húfa, flíshanskar og derhúfa |
70. vinningur | 27 | Bogfimissetrið, gjafakort fyrir tvo, 2x 30 mín |
71. vinningur | 110 | Klifurhúsið, gjafakort fyrir tvo (2x fyrir tvo) |
72. vinningur | 125 | Listhlaupdeild SR, Skautaskólinn vor 2019 |
73. vinningur | 62 | Listhlaupdeild SR, Skautaskólinn vor 2019 |
74. vinningur | 89 | Skautahöllin í Laugardal, fjölskyldukort á skauta |
75. vinningur | 67 | Skautahöllin í Laugardal, fjölskyldukort á skauta |