15/09/2019
Móta- og viðburðadagatal LSR 2019-2020 | |||
Afreksbúðir ÍSS | 27.-31. júlí | Skautahöllin á Akureyri | Keppnislína (AdvNov, Jnr og Snr) |
Grunnpróf LSR | 8.-11. ágúst | Skautahöllin í Laugardal | Félaga- og keppnislína |
Skautaskóli fellur niður, Haustmót | 7. September | Skautahöllin í Laugardal | Skautaskólinn |
Haustmót ÍSS | 6.-8. september | Skautahöllin í Laugardal | Keppnislína |
Skautaskóli fellur niður, hokkímót | 14. september | Skautahöllin í Laugardal | Skautaskólinn |
Grunnpróf ÍSS | 21. september | Skautahöllin í Laugardal | Félaga- og keppnislína |
Innanfélagsrennsli LSR | 5. október | Skautahöllin í Laugardal | Félagalína |
Kristalsmót | 19. – 20. október | Skautasvellið í Egilshöll | Félagalína |
Vetrarmót ÍSS | 1.-3. nóvember | Skautasvellið í Egilshöll | Keppnislína |
Skautaskóli fellur niður, hokkímót | 23. nóvember | Skautahöllin í Laugardal | Skautaskólinn |
Skautaskóli fellur niður, Íslandsmót | 30. nóvember | Skautahöllin í Laugardal | Skautaskólinn |
Íslandsmót ÍSS | 29.nóv – 1. des | Skautahöllin í Laugardal | Keppnislína |
Afreksbúðir ÍSS | 13.-15. desember | Keppnislína (AdvNov, Jnr og Snr) |
|
Jólasýning LSR | 15. desember | Skautahöllin í Laugardal | Allir |
SR mótið | 11.-12. janúar | Skautahöllin í Laugardal | Félagalína |
RIG | 24.-26. janúar | Skautahöllin í Laugardal | Keppnislína |
Norðurlandamót | 5.-9. febrúar | Stavanger í Noregi | Landslið |
Grunnpróf ÍSS | 6.-8. mars | Félaga- og keppnislína | |
Skate Southern London óstaðfest | Vantar dags. | London | Félaga- og keppnislína |
Vormót ÍSS | 27.-29. mars | Skautahöllin á Akureyri | Keppnislína |
Vinamót SA | Vantar dags. | Skautahöllin á Akureyri | Félagalína |
Regnbogahátíð / Regnbogasýning | Vantar dags. | Skautahöllin í Laugardal | Skautaskóli og Unglinganámskeið |
Vorsýning LSR | 17. maí | Skautahöllin í Laugardal | Allir |
Keppendur í keppnislínu æfa með eftirfarandi hópum: gulur, rauður, blár og grænn, en þau þurfa að vera búin að ná réttum grunnprófum fyrir sinn flokk til að mega keppa á keppnislínumótum. | |||||||||||||||
Keppendur í félagalínu æfa með eftirfarandi hópum: rauður, blár, grænn, 1, 2, 3, og 4, en til að geta keppt á félagalínumóti þarf viðkomandi iðkandi að vera með prógramm. |