27/04/2020
Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 7. maí kl.19.30 í afísaðstöðu Skautafélagsins (fyrir neðan stúkuna í Skautahöllinni í Laugardal).
Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á ritari.lsr@gmail.com fyrir miðvikudaginn 6. maí.
Vegna fjöldatakmarkana sem sóttvarnarlæknir setur þá verðum við að biðja ykkur um að skrá ykkur á eftirfarandi link ef þið ætlið að mæta. https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdgqxIe0iwLerTF5XricLvTNIoK-tlFgNXADCeGsqgSXBr0_A/viewform?usp=sf_link
Dagskrá fundarins:
- Kosinn fundarstjóri og aðrir embættismenn fundarins
- Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar deildarinnar
- Lögð fram skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
- Lagðir fram ársreikningar til samþykktar
- Kosning stjórnar til eins árs:
a) formanns
b) fjögurra meðstjórnenda
c)þriggja varamanna - Önnur mál
kveðja,
Stjórn LSR