Fréttir

Karlalið SR til Eistlands – Continental Cup

Íslandsmeistarar SR eru á leið í Continental Cup annað árið í röð en það er evrópukeppni félagsliða. Aftur er ferðinni heitið til Eystrasaltslandanna en núna er það Eistland, nánar tiltekið 50 þúsund manna borgin Narva á landamærunum við Rússland. Þar mætum við litháensku meisturunum í Energija Elektrenai, gestgjöfunum PSK Narva og Spánarmeisturum CH Jaca. Mótið

Nánar…


Þjálfarar óskast / Coaches wanted

Við leitum að íshokkíþjálfurum og þrekþjálfara í hlutastörf fyrir næsta tímabil, 2024-2025. [English below] Íshokkískólinn Okkur vantar þriðja hjólið undir Íshokkískólavagninn með Andra og Alexöndru. Nafn viðkomandi þarf ekki að byrja á A en gott að búa yfir þolinmæði, kunna að skauta, vera jákvæð/ur og geta kennt byrjendum grunninn í skautatækni. Íshokkískólinn er tvisvar í

Nánar…


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur 29. maí

Boðað er til aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur miðvikudaginn 29. maí kl. 20.00. Fundurinn er haldinn í sal Skautahallarinnar í Laugardal. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins 1.Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 2.Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar. 3.Lögð fram skrifleg skýrsla aðalstjórnar og skýrslur deilda. 4.Lagðir fram endurskoðaðir reikningar aðalstjórnar ásamt endurskoðuðum reikningum einstakara deilda miðaðir við almanaksárið. 5.Umræður um

Nánar…


Stúlknalið SR bikarmeistari í U16 fjórða mótið í röð

SR varð um liðna helgi bikarmeistari í U16 stúlkna í Egilshöll. SR sigraði tvo leiki í venjulegum leiktíma, vann einn í vítakeppni og en tapaði aðeins einum leik. Þetta er fjórða mótið í röð sem SR fer með sigur af hólmi og ber merki þess hversu mikil vinna hefur verið lögð í að fjölga stelpum

Nánar…


Leikmaður SR á World Selects Invitational 2024

Ylfa Kristín Bjarnadóttir, leikmaður með kvennaliði SR, U16 og U14, var eini fulltrúi Íslands á World Selects Invitational 2024 sem fór fram í Chamonix í Frakklandi í lok apríl. Mótið, sem er boðsmót, er stærsta stúlknamót Evrópu fyrir stelpur í U14, fæddar 2010 og 2011, en 14 lið tóku þátt. Ylfu spilaði með SHD Global

Nánar…