Aðalfundi Listhlaupadeildar SR frestað

24/03/2021

Aðalfundi Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur, sem fara átti fram fimmtudaginn 25. mars, hefur verið frestað um óákveðinn tíma, vegna Covid-smita, sem komið hafa upp hjá iðkendum félagsins.

The annual LSR meeting scheduled for Thursday, March 25th, has been postponed, because of skaters being diagnosed positive for Covid.