06/08/2021
Búið er að opna fyrir skráningar haustönn 2021 hjá Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur.
Skráning fer fram í gegnum
https://www.sportabler.com/shop/sr/listhlaup
Haust dagskrá hefst mándudaginn 23. ágúst samkvæmt töflu.
Hlökkum til að hitta alla 🙂