18/11/2022
Um helgina fer fram Íslandsmót ÍSS í Egilshöllinni og langar okkur að hvetja alla til þess að mæta á mótið og hvetja keppendur áfram á mótinu. Það er líka alltaf gaman að sjá félagana sína í áhorfendastúkunni og væri frábært að sjá sem flesta í félagspeysunum sínum 👏👏⛸⛸🏆🏆
Hérna eru allar nánari upplýsingar:
http://www.iceskate.is/islandsmot-iss/