Blog Archives

Frábær árangur SR á Vetrarmóti

SR-ingar sóttu mót norður á Akureyri síðastliðna helgi (18.-19. mars). Iðkendur stóðu sig með prýði, voru sjálfum sér og félaginu til sóma. Margir af okkar iðkendum voru að setja sitt persónulega met í stigum og áttu SR-ingar verðlaunasæti í lang flestum keppnisflokkum. Í 8 ára og yngri B lenti Sunna María Yngvadóttir í 1. sæti.

Nánar…


Frábær árangur SR á Vinamóti

Helgina 17-19. febrúar fóru C keppendur norður á Akureyri að keppa á Vinamótinu. Stelpurnar stóðu sig með sóma og tóku SR-ingar 10 sæti af 18 sætum sem er frábær árangur hjá SR. Í 8C stúlkna náði Katla Karítas Yngvadóttir 2 sæti. Í 8C drengja var Brynjar Ólafsson í 1. Sæti. Í 10C voru SR-ingar með

Nánar…


RIG – Reykjavík International Games 3.-5. febrúar 2017

Það stendur mikið til helgina 3.-5. febrúar, en þá er stórt skautamót  í Skautahöllinni í Laugardalum sem er hluti af RIG-inu. Það stefnir í metþátttöku þetta árið en alls eru skráðir um 50 keppendur víðs vegar úr heiminum. Auk þess eru um 36 keppendur á milli félagsmóti sem fram fer á föstudeginum. Aldrei hafa eins margir erlendir

Nánar…


Video frá MENTORCUP

22/01/2017

Það eru komin myndbandsupptökur af öllu keppendum frá Mentorcup keppninni í Pollandi sem þær, Kristín Valdí, Margrét Sól, Dóra og Viktoria, kepptu á fyrir hönd SR fyrir rúmri viku síðan. Hér er hægt að finna myndbandsupptökur frá öllum keppendum á mótinu Hér eru slóðirnar á prógrömmin þeirra stelpna:        


Stelpurnar okkar kepptu í dag á mentorcup

Keppni lauk í dag hjá Novice A, þær Dóra og Viktoría stóðu sig mjög vel á sínu fyrsta móti erlendis, en Viktoría var líka að keppa í Novice A, í fyrsta sinn en hún er aðeins 13 ára gömul. Dóra Lilja lenti í 23. sæti með 56,48 stig eða 20,27 í stuttu prógrammi og 36,21 í frjálsu prógrammi.

Nánar…


SR-mótið 14.-15. janúar

11/01/2017

ATH!  gerðar hafa verið breytingar á dagskrá laugardagsins Helgina 14.-15. janúar verður SR-skautamótið haldið í Skautahöllinni Laugardal fyrir C keppendur, um er að ræða milli félagsmót þar sem iðkendur frá skautafélögunum þremur keppa, þ.e. SR, SB og SA. Hér að neðan má sjá dagskrá mótsins og keppnisröð. Smellið HÉR til að ná í PDF skjal með

Nánar…


SR-ingar keppa á Mentor Torun Cup

SR stelpurnar þær  Kristín Valdís, Margrét Sól, Dóra Lilja og Viktoría Lind  héldu af stað til Torun í Pollandi ásamt Guillaume þjálfara í gær sunnudaginn 8. janúar. Í hópnum er einnig með í för tvær stelpur frá Birninum, Eva Dögg og Herdís Birna. Stelpurnar keppa á skautamótinu Mentor Torun Cup og hefst keppnin á miðvikudaginn 11. janúar

Nánar…


Skráning er hafin í skautaskóla og unglinasnámskeið á vorönn

Skráning er nú hafi í skautaskólann og á unglinganámskeiðin á vorönn 2017.  Skráning fer fram á skráninga síðu félagsins hér: Skráning  Skautaskólinn er fyrir byrjendur og styttra komna á aldrinum 5-11 ára.http://www.skautafelag.felog.is/ Unglinganámskeiðin eru fyrir krakka 12 ára -17 ára Í Skautaskólanum er lögð megin áhersla á að læra helstu grunn- og undirstöður íþróttarinnar. Við

Nánar…


Jólasýning Listhlaupadeildar SR

Þann 18. desember kl. 19:00 til 21:30 verður jólasýning listhlaupadeildar þar sem allir iðkendur taka þátt og skauta og túlka ævintýrið Anastasia. Eftir sjálfa sýninguna verður haldið jólaball þar sem iðkendur og áhorfendur geta skautað í kringum jólatré. Á meðan jólaballið stendur yfir verður haldin kökubasar í fjáröflunarskyni fyrir iðkendur sem fara erlendis að keppa

Nánar…


Jeremie kemur aftur sem gestaþjálfari

Stjórn hefur gert samning við Jeremie um að koma aftur og vera með okkur sem gestaþjálfari frá byrjun janúar  og fram í mars byrjun, eða fram yfir Norðurlandamótið.  Jeremie er ungur og efnilegur þjálfari frá Frakklandi og hefur hann farið víða að þjálfa sem gestaþjálfari meðal annar til Noregs. Samstarfið milli þeirra Gioms, Nadiu og

Nánar…